Alþingiskosningar 2021

Áherslur og stefna stjórnmálaflokkanna
um aðgerðir tengdar ferðaþjónustu á næsta kjörtímabili

Samtök ferðaþjónustunnar óskuðu eftir svörum stjórnmálaflokkanna sem tóku þátt í Ferðaþjónustudeginum 2021 við eftirtöldum spurningum um stefnu þeirra varðandi ýmsa þætti tengda atvinnugreininni. Svör flokkanna eru birt hér að neðan til upplýsinga fyrir rekstraraðila í ferðaþjónustu og almenning í aðdraganda kosninga til Alþingis 25. september 2021.

 • Í þeim tilfellum sem flokkur merkti ekki við neinn möguleika eða merkti við alla möguleika, sýnir myndin að viðkomandi flokkur hafi ekki tekið afstöðu milli svarmöguleikanna. Í skýringum við myndirnar eru birtar athugasemdir flokkanna með slíkum svörum, hvort merkt hafi verið við fleiri alla möguleika eða spurningunni ekki svarað.
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Sósíalistaflokkurinn tók ekki afstöðu milli svarmöguleikanna, heldur merkti við bæði Já og Nei.
 • Sósíalistaflokkurinn tók ekki afstöðu milli svarmöguleikanna, heldur merkti við alla þrjá.
 • Sjálfstæðisflokkurinn tók ekki afstöðu milli svarmöguleika en sendi skriflega athugasemd: “Við höfum lækkað skatta á fólk og fyrirtæki á kjörtímabilinu og ætlum að halda áfram á sömu braut.”
 • Píratar svöruðu spurningunni en sendu skriflega athugasemd: “Það er pínu flókið að hafa bara já og nei svarmöguleika. Það eru blæbrigði þar á milli í sumum svörunum. Til að mynda með hækkun skatta – þá er það í stefnu okkar að gistináttagjaldið renni til sveitarfélaga sem tæknilega myndi þýða hækkun á sköttum á ferðaþjónustuna af því að það var afnumið vegna covid “tímabundið”. En ef það er bara tímabundin niðurlagning þá er það í rauninni ekki hækkun á skatti heldur bara breyting á því hvert það rennur.
  Á móti erum við einnig að fara að lækka skatta á smærri fyrirtæki – þannig að heildarskattabreytingin gæti verið lækkun fyrir smærri ferðaþjónustufyrirtæki en hækkun fyrir stærri. Þannig að svarið er flókið.”
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Sósíalistaflokkurinn tók ekki afstöðu milli svarmöguleikanna, heldur merkti við bæði Já og Nei.
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Píratar svöruðu spurningunni en sendu skriflega athugasemd: “Með það hvort hröð viðspyrna sé lykilatriði í að uppræta atvinnuleysi – þá er það vissulega mikilvægt atriði en lykilatriðið er að byggja upp öflugt nýsköpunarland, að okkar mati. Þannig að svarið er nei, ekki lykilatriði en já, mikilvægt.
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Sjálfstæðisflokkurinn tók ekki afstöðu milli svarmöguleikanna en sendi skriflega athugasemd: “Aldrei hefur meiri fjármunum verið varið í markaðssetningu ferðaþjónustu erlendis en undanfarið. Við ætlum að halda áfram að fjármagna öflugt markaðsstarf, enda er það grundvallaratriði í áframhaldandi sókn greinarinnar.”
 • Miðflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Sjálfstæðisflokkurinn tók ekki afstöðu milli svarmöguleikanna en sendi skriflega athugasemd: “Stjórnvöld réðust strax í upphafi faraldursins í umfangsmiklar aðgerðir til að létta fyrirtækjum róðurinn og hafa fyrirtæki og launafólk getað nýtt þau undanfarna mánuði. Mikill meirihluti þeirra fjárhæða sem farið hafa í úrræðin hafa runnið til ferðaþjónustufyrirtækja. Þannig hafa t.d. um 66% heildarfjárhæðar sem rann í tekjufallsstyrki farið til ferðaþjónustu, 72% heildarfjárhæðar viðspyrnustyrkja og um 87% heildarfjárhæðar vegna greiðslu launa á uppsagnarfresti. Framhald, eðli og umfang stuðningsaðgerða þarf að taka mið af endanlegri stöðu greinarinnar vegna Covid þegar hún liggur fyrir.”
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Miðflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.
 • Sósíalistaflokkurinn tók ekki afstöðu milli svarmöguleikanna, heldur merkti við bæði Já og Nei.
 • Sjálfstæðisflokkurinn tók ekki afstöðu milli svarmöguleikanna en sendi skriflega athugasemd: “Stjórnvöld réðust strax í upphafi faraldursins í umfangsmiklar aðgerðir til að létta fyrirtækjum róðurinn og hafa fyrirtæki og launafólk getað nýtt þau undanfarna mánuði. Mikill meirihluti þeirra fjárhæða sem farið hafa í úrræðin hafa runnið til ferðaþjónustufyrirtækja. Þannig hafa t.d. um 66% heildarfjárhæðar sem rann í tekjufallsstyrki farið til ferðaþjónustu, 72% heildarfjárhæðar viðspyrnustyrkja og um 87% heildarfjárhæðar vegna greiðslu launa á uppsagnarfresti. Framhald, eðli og umfang stuðningsaðgerða þarf að taka mið af endanlegri stöðu greinarinnar vegna Covid þegar hún liggur fyrir.”
 • Framsóknarflokkurinn svaraði ekki spurningunni.