VEGVÍSIR UM VIÐSPYRNU 2025

Aðgerðir sem styðja ÁRANGURsríka Endurreisn

Til að styðja við öfluga endurreisn hafa Samtök ferðaþjónustunnar gefið út Vegvísi um viðspyrnu ferðaþjónustu til 2025. Í vegvísinum eru dregnar saman mikilvægar áherslur um starfsumhverfi atvinnugreinarinnar og tillögur að aðgerðum stjórnvalda sem eru nauðsynlegar til að flýta viðspyrnu hennar, styðja við endurreisn efnahagslífs og takmarka neikvæð og langvarandi samfélagsleg áhrif faraldursins. 

Vegvísirinn er aðgengilegur hér á vefnum eða sem PDF skjal til niðurhals.